Thursday, May 30, 2013

Molar

Ég var frekar mikið virk á instagram á meðan ég var fyrir vestan. Enda ekki annað hægt með þetta  dásamlega myndefni sem ég hafði fyrir augunum.
 1. Eurovision-gleði með Sigríði Etnu. 2. Elmar Ottó að kúra sér í Sigríðarholu. 3. Afasjúk rófa. 4. Fjallganga með einni 4ára.
 1. Kakó og kósý. 2. Í gróðurhúsinu hjá mömmu. 3. Heimalingur í pleymó. 4. Afi að sýna Elmari lamb..
 1. <3 2. <3<3 3. Frá heimferðinni. 4. Sigríður Etna sætabrauð með Pöndu-lamb :-)
1. Háttatími. 2. Önnur frá heimferðinni. 3. Leikskólaheimsókn. 4. Með sætasta stráknum!

Kv. Dúdda <3

2 comments:

  1. jiiii.. yndislegar myndir:)! Love it!

    ReplyDelete
  2. Já, sannarlega yndislegar myndir! Þú hefur auga fyrir fegurðinni :)

    ReplyDelete