Wednesday, May 22, 2013

ÞVAÍL

Suma daga verður maður að vera duglegur að rifja þessa setningu upp í huganum. Enn betra er að eiga einhvern sem er duglegur að segja þessi orð við mann.

Annars er það helst í fréttum að við börnin höldum aftur suður á leið í dag. Við hlökkum öll mikið til að hitta pabbann! Við ætlum að taka ferjuna yfir Breiðafjörð þar sem það er skriðuhætta á smá kafla á leiðinni. Ég er alveg viss um að það verði allt í lagi þar sem elsku Sigríður Etna, litla systir verður í bátnum til að hjálpa mér ;-)

Kv. Dúdda

No comments:

Post a Comment