Tuesday, June 18, 2013

Góð helgi

Við áttum dásamlega helgi. Á laugardaginn fór ég með stelpurnar í fjöruferð á Stokkseyri þar sem við hittum góða vini. Eftir fjöruna fórum við svo með tengdó í bústað þar sem við slökuðum hugsanlega of mikið á og borðuðum aðeins of mikið. Rólegheitin skiluðu því að ekki var mikið tekið af myndum.. Hér eru þó nokkrar:

Ragna í fjöru.

 Með þjóðarblómið í hárinu á Þjóðhátíðardaginn.

 Mæðgur á róló.

Hæ hó og jibbí jei.

Hér er hægt að sjá myndir frá 17. júní í fyrra en þá eyddum við deginum uppá Þingvelli með vinum okkar.

Kv. Dúdda

No comments:

Post a Comment