Thursday, June 13, 2013

Nýtt app: A Beautiful Mess

Mig langar til þess að byrja á því að þakka ykkur öllum fyrir kommentin undanfarna daga! Það er aldrei eins skemmtilegt að blogga eins og þegar maður fær eitthvað til baka frá lesendunum. Oft er þetta nefninlega svolítið eins og að tala út í loftið.

En mig langar í dag til þess að segja ykkur frá því að skvísurnar á A Beautiful Mess hafa búið til app fyrir Iphone. Með appinu getur maður leikið sér með myndirnar sínar. Þær bjóða t.d. upp á filtera og texta. Form til að setja inn á myndirnar, ramma og borða. Rosalega skemmtilegt! Mæli með því :-) 


Hér eru nokkrar myndir sem ég hef leikið mér með:




Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment