Í herberginu sem ég og börnin gistum í hjá mömmu og pabba hanga uppi hansahillur. Við mamma vorum búnar að fara yfir bækurnar og taka út bækur sem okkur fannst að ættu að flytja út í gamla bæinn og þegar það var búið var mjög augljóst að það þyrfti að raða öðruvísi í hillurnar.
Hér er svo hillan á eftir þegar ég var búin að flokka bækurnar eftir litum og raða þeim ca. eftir tónum :-)
Kv. Dúdda <3
Kemur mjög vel út!
ReplyDeleteGaman að sjá svona fyrir og eftir, kemur virkilega flott út!
ReplyDelete