Ég hef ótrúlega gaman af hugmyndum af því hvernig hægt er að skreyta veggi heimilisins með. Ekki er það svo verra þegar hugmyndirnar eru ekki dýrar í framkvæmd og maður getur gert þær sjálfur. Hér fyrir neðan eru nokkrar svoleiðis. Vinsamlega athugið að ég á þessar myndir ekki og þið farið á upphaflegan link með því að smella á textann undir hverri mynd.
Myndir teknar af dúllum og raðað upp a vegg. Hægt væri að gera þetta við hvað sem er. T.d. tölur :-)
Kv Dúdda <3
Það er alltaf hægt að treysta á bloggið þitt fyrir frábærar hugmyndir - takk fyrir skemmtilega síðu
ReplyDelete