Tuesday, August 13, 2013

Sniðugt!


Hér eru nokkrar myndir sem fóru í póst um daginn

 Sigurlaug Elín á smátt og smátt fékk eina og hún var víst voða glöð með hana. :-)

Soffía hjá skreytum hús fékk líka eina. Og hún er komin í ramma og er heldur betur flott :-)


Hér er sjoppan mín á facebook ef þú vilt tryggja þér eina. Eða gefa að gjöf.


Og hér er meira af sniðugu:

Það er örugglega skemmtilegt að taka þátt í sombí hlaupi Margir nota afsökunina að þeir hlaupi ekki nema vera eltir. Ég vil sjá þá í svona hlaupi! haha :-)

Pappírs demantar til þess að leika sér að.


Að bjóða vinum og fjölskyldu til að taka þátt í kökukeppni þegar halda á afmæli! Snilld til að sleppa við vesenið! haha

Að elta ókunnuga á instagram. Ekkert nema pjúra innblástur. Hér eru nokkrar útlenskar sem ég mæli með: @Khiesti, @outtoplay, @byfrid, og svo auðvitað @instagram.


Kv. Dúdda <3



No comments:

Post a Comment