Ég las þessa setningu um daginn á einhverri af þeim fjölmörgu erlendu bloggsíðum sem ég les. Mér finnst þetta ótrúlega flott sýn á móðurhlutverkið. Auðvitað ekki allt sem það snýst um en allavega partur af því.
Þessar skottur þrífast á ævintýrum.
Þessum mola vantar hins vegar bara ást og kærleik. Hitt kemur seinna.
Kv. Dúdda <3
Ekki slæm vinna :-)
ReplyDelete