Ég ákvað um daginn, eftir vinnu, að láta verða að því að skipta um herbergi við Elmar Ottó. Hér koma þrjár myndir þaðan. Rimlarúmið er farið en planið er að fá pabba til að hjálpa mér að smíða rúm fyrir hann. Þangað til notum við góða dýnu. Hann er sáttur og sefur vel og ég get verið örugg um að hann detti ekki framúr.
Kv. Dúdda <3
No comments:
Post a Comment