Eftir því sem ég er mamma lengur þá sé ég það betur og betur hvað rútínan fer börnunum mínum vel. Núna er skólinn og leikskólinn byrjaður hjá okkur öllum en við erum enn að finna taktinn. Fullt af spennandi og skemmtilegum verkefnum sem við glímum öll við í vetur. Skemmtilegt allan daginn alla daga. Það vantar bara fleiri tíma þið munið.
Það kannast örugglega fleiri við það vandamál.
Kv. Dúdda <3
No comments:
Post a Comment