Wednesday, October 29, 2014

Haust

Frá því um daginn þegar þessi þrjú skelltu sér suður.

Þessi litla rófa er pabbastelpa.

Og þessi litli er mömmustrákur.

Við tvö áttum afar ljúfa daga og Elmar naut þess í botn að eiga alla mína athygli

Tókum meðal annars smá rúnt með pabba hinum megin í fjörðinn.
:-)

Dásemdin ein.

Litla þorpið í haustinu.

Og Elmar í haustinu.


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment