Wednesday, March 2, 2016

Molar

Molar. Gamlir og nýjir. Hlutir sem ég vil muna. Maður heldur að maður geri það en maður geri það ekki. Myndirnar eru tilraun mín til þess að muna.

Best of 2015 - instagram @jeduddamia

Þessi var góð. Ljót eins og tertur hjá mér eru en góð :-)

Yndismolar í "snjóhúsinu" - og með malt :-)

Erla Maren #3 á fótboltamóti.

Á leið á þrettándagleði hér á Selfossi.

Einn sem er sáttur með þennan snjó.

Besta skúffan. Kryddskúffukökuuppskrift frá Jónu ömmu. Og skraut af því að stelpunum finnst allt betra með skrauti ;-)

Föndrað.

Heimilið að taka á sig mynd. Tími til kominn myndu sumir segja.

Öskudagskrútt.

Fóru og sungu í nokkur fyrirtæki. Alsæl


Frá því í sumar. Við Strandarkirkju

Litli minn. Með lubbann sem nú er horfinn.




Blóm - næs!

Svo góð saman.

Pabbi besti <3

Kv. Dúdda <3

Tuesday, February 16, 2016

Screenshot queen


 Ó já, það er ég! Innblásturinn og dásamlegheitin á instagram eru einfaldlega oft of gott til þess að láta fram hjá sér fara og þá er fátt annað að gera en að taka eitt gott screenshot. Já þessu hef ég síðan safnað saman í möppu á desktopinu þar til nú. Nú skal deilt! Það sem ég screenshota eru hlutir sem mér finnst of fyndnir, oft eitthvað krúttlegt, fallegt fyrir heimilið, skemmtilegar föndurhugmyndir, góð uppeldisráð eða gullmolar og einmitt því ætla ég að deila með ykkur í kvöld. Þið finnið mögulega flotta instagrammara til að followa :-) Vona að þið tengið við þetta eins og ég.




Þetta þrái ég. Að ferðast með börnin!



Börnin - börnin þau eru með þetta.



Gott markmið fyrir alla.



Hér tengi ég sterkt.




Akkúrat. Hvað viljum við börnunum helst?



Tengi <3



Algjörlega!



 Ávallt!




 Ó já, það er hæfileiki að láta sumt kyrrt liggja




Gerum okkar besta. Það sagði mamma mín alltaf við mig. Að enginn gæti beðið um meira.



 Allt hefur sína ástæðu.



Cha - Cha - Cha


Þessa síðu ættu allir að elta. Innblástur alla daga! Íhuga alvarlega að gerast áskrifandi!




<3<3<3

Einmitt það sem ég sagði að ofan. Fullt af góðum punktum!

Smellið endilega á like ef þið viljið meira af þessu ;-)

Kv. Dúdda <3

Sunday, February 7, 2016

Menningarferð

Í haust fór ég með krakkana í menningarferð til Reykjavíkur þar sem stelpurnar þráðu að fá að fara inn í Hörpuna!






Svo stukkum við upp á Þúfu og okkur þótti hún frekar skemmtileg :-)







Kveðja, Dúdda <3

Friday, February 5, 2016

Vestur

Frá því í haust þegar ég og börnin skelltum okkur vestur í Paradísina. Veðrið að vísu ekki uppá hundrað, meira svona:

Sáttur

Enn sáttari að fá að fara á rúnt með afa Marinó







Á heimleið- urðum að stoppa í fallegu haustlitunum og taka myndir.

Fá alla til að dilla bossa og stoppa. Fyrst gerist þá svona..

Og svo svona. Breið og sönn bros :-)


Þráin að fara heim er mikil núna. En bráðum :-)
Kv. Dúdda <3