Wednesday, March 2, 2016

Molar

Molar. Gamlir og nýjir. Hlutir sem ég vil muna. Maður heldur að maður geri það en maður geri það ekki. Myndirnar eru tilraun mín til þess að muna.

Best of 2015 - instagram @jeduddamia

Þessi var góð. Ljót eins og tertur hjá mér eru en góð :-)

Yndismolar í "snjóhúsinu" - og með malt :-)

Erla Maren #3 á fótboltamóti.

Á leið á þrettándagleði hér á Selfossi.

Einn sem er sáttur með þennan snjó.

Besta skúffan. Kryddskúffukökuuppskrift frá Jónu ömmu. Og skraut af því að stelpunum finnst allt betra með skrauti ;-)

Föndrað.

Heimilið að taka á sig mynd. Tími til kominn myndu sumir segja.

Öskudagskrútt.

Fóru og sungu í nokkur fyrirtæki. Alsæl


Frá því í sumar. Við Strandarkirkju

Litli minn. Með lubbann sem nú er horfinn.
Blóm - næs!

Svo góð saman.

Pabbi besti <3

Kv. Dúdda <3

2 comments:

  1. Your cards are absolutely beautiful! So much detail! You are very talented!!!

    ReplyDelete
  2. Your card is gorgeous.such a sweet image, I love the soft colours and beautiful detailing.

    ReplyDelete