Thursday, February 11, 2010

Það er til svo margt fallegt í þessum heimi

Til dæmis þessir kjólar sem þessi mamma býr til og er svo góð að útskýra hvernig hún gerir þá. (Þið getið smellt á myndirnar til að finna viðkomandi útskýringar)

Bara æðislegir kjólar :)
Það er margt fleira skemmtilegt á síðunni hennar, ég mæli með því að þið skoðið hana.

3 comments:

 1. mikið ofsalega eru þetta fallegir kjólar!!! vá! :) nú langar mig í stelpu..

  ReplyDelete
 2. Hello, and thank you for the links! Please remove the 2 photos that show my children's faces. The others (that don't show their faces) are OK. Thank you.

  LiEr from ikatbag.

  ReplyDelete
 3. Það er þegar ég skoða svona dótarí sem mig langar í stelpu hehe.

  ReplyDelete