Sunday, February 28, 2010

Gleði..:)

Damdamdam.. þá kemur fyrsta færslan mín!

Kláraði um daginn fyrsta (og alls ekki síðasta) teppið mitt, en ég byrjaði á því í endaðan ágúst.

Þetta eru tvöfalt stuðlahekl, over and over again! Ég valdi litina með henni mömmu minni, en það var mikil litagleði í okkur þann dag:)

Teppið á ekki að vera ofan á þessu rúmi, svo það sé ljóst;)


Teppið sjálft er tilbúið, en mamma ætlar að kenna mér í páskafríinu að gera kantinn.. get varla beðið! (:
Annars hefur kyngt niður snjó hérna fyrir norðan, því er bara gott að kúra sig inni og prjóna ermar á lopapeysuna sem er í vinnslu:) , er að gera svona peysu núna:


Sést frekar illa, læt bara inn mynd þegar peysan verður tilbúin!

2 comments:

  1. Júhú!! Gleði Gleði!! :-)


    Flott teppið elskan mín!! :-D

    ReplyDelete
  2. úlla la bara flott og verður flottara eftir páska

    ReplyDelete