Monday, February 8, 2010

Gleðilegan mánudag

.. Vona að allir eigi góðan mánudag!
Veðrið er í það minnsta fallegt í dag.


Ég er með nokkur skemmtileg verkefni á leiðinni..
Svo eru enn fleiri í kollinum sem bíða frekari útfærslu.


Nokkrar fallegar í tilefni dagsins:
Myndirnar má finna hér, ásamt fullt fullt af öðrum! Gæti eytt deginum í að skoða.Te er gott úr sætum bollaBráðum kemur betri tíð


með blóm í haga og bleikar kýr 

sem dansa fram á nótt. 
Svavar Knútur er bestur á svona dögum <3

3 comments:

 1. Og gleðilegan mánudag sömuleiðis ;)

  Mér finnst rosalega krúttleg myndin af árabátnum!

  ReplyDelete
 2. fallegar myndir :) og "like" á svavar knút

  ReplyDelete
 3. Æðisleg síða hjá ykkur systur. Er alveg að fíla að skoða hana með góðan kaffibolla í hendi.
  Knússs á ykkur allar.

  Tinna (Árnýarvinkona)

  ReplyDelete