Wednesday, February 17, 2010

Ugla sat á kvisti...
Erla Maren er semsagt ugla í dag. Ég fékk hugmyndina af húfunni á netinu, af 2 mismunandi húfum, en finn auðvitað ekkert um það núna. Megið láta mig vita ef þið vitið hvaðan ég er að stela þessu ;-)

Pilsið er svo gert eins og pilsin sem ég gerði um daginn..

Gleðilegan öskudag!

3 comments:

 1. Ohh, elsku sæta frænka mín! :)
  Ætli ég fái að sjá þig í dag?

  ReplyDelete
 2. Gleðilegan öskudag yndislegu mæðgur.
  Þessi húfa er æðisleg!

  ReplyDelete
 3. Vá hvað hún er ótrúlega mikið krútt með þessa húfu. Rosalega góð hugmynd.

  Kv. Tinna Hrund

  ReplyDelete