Saturday, April 17, 2010

Fyrir og eftir

Mér finnst ljós og lampar skemmtileg.

Fann þennan lampa á nytjamarkaði.. en ekki hvar ;-) Hann kostaði að sjálfsögðu eiginlega ekki neitt.
Ég spreyaði hann svo hvítann, setti stóra peru í og þetta er útkoman (langar reyndar í stærri peru, og vildi helst hafa hana glæra.. ) 

Ég er bara frekar skotin í honum

og hann tekur sig ansi vel út á skenknum fína :-)

No comments:

Post a Comment