Wednesday, June 23, 2010

Jónsmessunótt

Alltaf svo mikið heillandi. Ég hef þó ekki enn gerst svo fræg að velta mér uppúr dögginni. Einhvern daginn - einhvern daginn

Væri ekkert leiðinlegt að halda smá teiti á Jónsmessunni... Kannski næst. Læt það duga í ár að kíkja á Jónsmessuhátíðina á Eyrabakka um helgina.
Allar myndir af WeHeartIt


1 comment:

  1. Jónsmessan er alveg ótrúlega heillandi hátíðsdagur. Litla systir mín ætlar að gifta sig á Jónsmessunni á næsta ári.

    ReplyDelete