Saturday, June 19, 2010

Kvenréttindadagurinn

Ekki eru nema 95 ár síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Margt hefur unnist síðan þá í jafnréttismálum en margt er þó eftir. Finnst tilvalið á degi sem þessum að líta aðeins til baka og hugsa fallega til þeirra sem nenntu að standa í ströggli svo að við í dag getum tekið því sem sjálfsögðum hlut, að fá að kjósa.


Ingibjörg H. Bjarnason - fyrsta alþingiskonan

-Konur eru konum bestar-


Nokkrar sætar af WeHeartIt
No comments:

Post a Comment