Í vor sendi ég vinkonum mínum gul, hekluð hjörtu. Og bað þær um að koma þessum hjörtum einhverstaðar fyrir, taka mynd af því og senda mér.
Þær voru held ég flestar voða ánægðar með hjörtun sín en ég hef hinsvegar ekki margar myndir fengið :-)
Hér eru þær sem ég er búin að fá:


Takk elsku stelpur! :-*
Hvers virði er að eignast allt
í heimi hér
en skorta þetta eitt
sem enginn getur keypt.
Hversu ríkur sem þú telst
og hversu fullar hendur fjár
þá áttu minna en ekki neitt
ef þú átt engan vin.
í heimi hér
en skorta þetta eitt
sem enginn getur keypt.
Hversu ríkur sem þú telst
og hversu fullar hendur fjár
þá áttu minna en ekki neitt
ef þú átt engan vin.
-Ólafur Haukur Símonarson
No comments:
Post a Comment