Wednesday, December 8, 2010

Nokkrar fleiri hugmyndir

Heimagerður pappír. Mamman gerir útlínur og börnin lita.
Annar heimagerður. Pappír, málning og legókubbar
Ál-dós verður tromma
Gjafapoki verður jóltré
Fullt af hugmyndum í þessum stíl hér
Leyni- gjafamiði

2 comments:

  1. Ó Dúdda, takk fyrir að finna tíma til að blogga. Skólabækurnar eru nær búnar að drekkja mér algjörlega, en á morgun verð ég búin!!!!!

    ReplyDelete
  2. Takk elsku Dúdda mín er að spá í að rífa utan af pökkunum og pakka þeim aftur inn ;)

    ReplyDelete