Friday, December 10, 2010

Pínulítið vandræðalegt..

... en ég er dúkkusjúk!!

Og mig langar svo í mína eigin Blythe dúkku. Þær eru svo fallegar og það er hægt að búa til svo margt fallegt fyrir þær. En þessar dúkkur kosta líka sitt.


En núna er Littlest Pet Shop farið að selja míní-Blythes með litlu dýrunum. Og þær eiga ekki að vera eins dýrar. 

Mikið væri ég til í allavega eina svona. Kannski eina fyrir mig og eina fyrir Erlu? ;-) 
Hér er svo hægt að sjá stærðarmuninn. Þær eru bara ponsur :-)

Og dásamlegt dúkkuhús í hillu.

2 comments: