Wednesday, February 2, 2011

Gleðigjöf


Myndin er 30X40 cm. Kemur vel út hvort sem hún er í ramma eða ekki. Hún passar í svona ramma frá IKEA

Til að vera með í leiknum setjið þið bara nafnið ykkar í komment hér fyrir neðan.

Ég ætla að draga út mánudagskvöldið 7. febrúar.

Gleðilegan miðvikudag!! :-)

20 comments:

 1. Þetta er svo ofboðslega fallegt og mér finnst þú vera afskaplega örlát að ætla að gefa hana:)

  ReplyDelete
 2. Ragnhildur Ýr JóhannsdóttirFebruary 2, 2011 at 2:36 AM

  ómæ, ég vil vera með :)

  ReplyDelete
 3. Flott hjá þér frænka :)

  ReplyDelete
 4. Ó hvað hún er falleg... ég vil endilega vera með

  ReplyDelete
 5. so loooovely!

  ReplyDelete
 6. Gleym-mér-ei er uppáhalds blómið mitt! Ég er með!

  ReplyDelete
 7. Yndisleg...langar í'ana :)
  Kveðja, Elísabet

  ReplyDelete
 8. Æðislega flott og langar að vera með í leiknum :)

  -Arna Daníelsdóttir

  ReplyDelete
 9. frábær síða, ósjaldan búin að kíkja hér inn eftir hugmyndum eða bara til að skoða eitthvað skemmtilegt

  kv dröfn
  mom.4@hotmail.com

  ReplyDelete
 10. Umm já!!! Mig langar í hana, jájájá ;) ég hef svo oft hugsað um þessa mynd þegar ég hef komið til þín.. :D

  ReplyDelete
 11. Rosalega er þetta falleg mynd. Myndi sóma sér vel uppá vegg heima hjá mér, held ég :)

  ReplyDelete
 12. Vá Dúdda þú ert listamaður!

  Kv. Ásta Erla

  ReplyDelete
 13. Æðislega flott. Langar að vera með.

  Kv, Elísabet Kjartansdóttir

  (Ég á sem sagt þetta misheppnaða comment merkt Elísabet hér að ofan...var greinilega ekki alveg að fatta þetta)

  ReplyDelete
 14. Fallega krúttleg mynd :)Þið eruð ótrúlega hæfileikaríkar systur!

  ReplyDelete
 15. En fallegt! Ég vil gjarnan vera með.

  ReplyDelete
 16. Ég er rosa mikið til í að vera með :) nafnið er Íris

  ReplyDelete