Hér er smá gjöf fyrir ykkur Dúdda og Sigríður, en þið verðið að velja lit.
Hvort viljið þið gult?
Eða rautt?
Hér sjáið þið þau saman, þetta rauða er aðeins stærra en það gula og ég á eftir að setja betri tölu á þetta rauða.
Þau eru sem sagt hneppt að aftan og mjórri líka eins og sést...
Svo er hérna mynd af mínu bandi
öll böndin saman
Ég er líka búin að gera bönd fyrir börnin
og svo eru fleiri í "framleiðslu"
Mikið eru þau flott! Og þær heppnar systur!
ReplyDeleteVá Árný, þau eru GEGGJAÐ flott! Blómin eru trufluð, þau eru svo töff!!!
ReplyDeleteVó! Hvað þau eru flott!
ReplyDeleteÉg veit eiginlega ekki hvort ég ætti að velja! Hvað segir þú Etna litla?
Ég heeeeeld að Dúdda vilji gula og mér finnst bæði samt mjög flott:)! Dúdda veld þú.. þú ert preggers!;)
ReplyDeleteÞetta eru rosa flott bönd :) Mér finnst blómið á gula bandinu GEGGJAÐ, hvernig er það gert? er það heklað?
ReplyDeleteKveðja Dóra
Ekkert lítið smart
ReplyDeleteÚff alveg mergjað flott...er séns á að kaupa þessa uppskrift einhversstaðar? Mundi pottþétt fjárfesta sko :)
ReplyDeleteKv, Elísabet Kjartans. (sem fylgist grannt með þessari síðu)
Ég segi eins og Dóra Guðrún. Gula blómið er æði!
ReplyDeleteRosalega eru Dúdda og Sigríður heppnar að eiga svona góða systur.