Thursday, March 17, 2011

Fatainnblástur

Eins og það er gaman að vera óléttur þá er ég farin að standa mig oftar og oftar að því að hlakka til að klára meðgögnuna. Fjöldinn linkanna af fallegum fötum sem ég hef vistað hjá mér skýrist kannski af því... ;-)


Hér er smá skammtur af fallegum fötum.. Sumt er eitthvað sem ætti ekki að vera mjög erfitt að sauma sjálfur eða breyta öðrum flíkum í.


Njótið vel :-)


...





1 comment:

  1. Ohh, þetta er næstum of erfitt fyrir fátækan nema að skoða... en bráðum verðum við BÁÐAR útskrifaðar! Ójá!

    ReplyDelete