Tuesday, April 5, 2011

Góð hugmynd ..

... til að lífga upp á daginn

Color me Katie er alveg mögnuð! Svo gaman að kíkja á síðuna hennar alltaf. 

Hér er hugmynd frá henni til þess að lífga upp á daginn. Að versla í matinn með fáránlega hárkollu á hausnum.. En hegða sér að öðru leiti bara venjulega. Þetta finnst mér allavega sniðugt :-)


2 comments:

  1. hahhaahahah þetta væri eitthvað sem ég væri mjög svo til í að prófa :o)

    ReplyDelete