Friday, June 17, 2011

17. júní

Dagurinn í dag átti að vera brúðkaupsdagurinn okkar Arilíusar. En þegar við vissum um laumufarþegann flýttum við brúðkaupinu og giftum okkur fyrsta dag vetrar síðasta vetur. Hér eru myndir frá þeim degi sem var algerlega æðislegur!


En í tilefni dagsins langar mig að skella inn nokkrum myndum úr fínum brúðkaupum. Og vil í leiðinni hvetja allar ógiftar systur mínar og vinkonur til þess að drífa í þessu svo ég geti fengið að taka þátt í undirbúningnum;-)

Set svo inn þetta fallega myndband frá brúðkaupinu hjá Elsie á ABeautifulMess. Bara krúttlegt og skemmtilegar hugmyndir líka :-)


Elsie & Jeremy | May 15th 2011 from Goodwin Films on Vimeo.

No comments:

Post a Comment