Thursday, June 9, 2011

Sumarfrí - Sumarfrí

Nokkrar góðar hugmyndir fyrir sumarfríið með börnunum. Ekki veitir af að hafa hugmyndir til þess að framkvæma inni með í þessum pósti ;-)
Bílaþottastöð fyrir góða veðrið! Alltof skmmtilegt!

Litasprenja - kennt hér
Gömul tæki skrúfuð í sundur og "löguð" - Hægt að fá ódýr á nytjamörkuðum

Það er nóg að gera á þessu heimili um helgina! Afmæli í dag, útskrift á morgun og skírn á sunnudaginn. Svo ég hef örugglega fullt að sýna ykkur eftir helgina. T.d. útskriftadressið sem ég föndraði með mömmu og svo skreytingarnar úr skírninni :-)

Góða helgi! 

No comments:

Post a Comment