Monday, July 4, 2011

Fiðrildi í maga og hugmyndir í haus

Alltof margar pælingar í gangi um haustið. Svo er ég líka svo skotin í strák sem gefur mér ennþá fiðrildakítl í magann ;-)
Allar myndir af WeHeartIt


1 comment:

  1. Fröken væmna er ánægð með þetta blogg. Hún var búin að vera bíða eftir nýju bloggi, þú hefur það bara í huga. Engin pressa samt.
    Kv. Hormónasprengjan

    P.s. ég skrifaði athugasemd áðan en hún birtist ekki. Kannski gerir hún það seinna. Bíðum spennt!

    ReplyDelete