Wednesday, July 27, 2011

Sitt lítið af hverju

Meira sumar í krukku
Blóm úr garðinum og fjörusteinar frá Tálknafirði í botninum <3
      
Afmæliskort fyrir 19 ára mann. Fljótlegt og fínt.
Kortinu fylgdi svo smá gleði
Þetta litla blóm er svo aðal ástæðan fyrir því hversu lítið gengur að föndra þessa dagana.
Þegar stóra systirin er sofnuð á kvöldin er þessi rétt að byrja daginn. 

Hér eru samt tilbúnir tveir bakgrunnar sem að ég vonast til að ná að klína einhverju væmnu á í dag ;-)

No comments:

Post a Comment