Thursday, October 13, 2011

Mokkasin

Elskulega internetið! Fátt skemmtilegra en að leita sér að innblæstri fyrir næsta heimili! :-) Hér koma nokkrar dásamlegar myndir af sætri sænskri síðu sem heitir mokkasin. Mig langar í þetta allt!!Mamma feldu gömlu stólana!! ;-)


Hér er smátt og smátt verið að setja niður í kassa. Við erum svo heppnar ég og Ragna Evey að leikskólinn er kominn í helgarfrí svo Erla Maren er að dúllast í kringum okkur allan daginn! Aldrei að vita nema við búum okkur til tjald í stofunni á eftir - Það er hvort eð er allllt í drasli hér! Ég smelli þá af nokkrum myndum til að sýna ykkur ;-)

1 comment:

  1. I knoooow. Stólarnir eru náttúrlega to die for Búin að reyna að útskýra fyrir mömmu hve dýrmætir þessir stólar eru!!! hehe;)

    Kv. Sigríður Etna

    ReplyDelete