Tuesday, October 4, 2011

Stimplar

Ég varð hálf sjúk þegar Dúdda bloggaði um þennan kjól um daginn


Hér eru leiðbeiningar um það hvernig er hægt að skera út sína eigin stimpla, alveg týpískt að ég þurfi að finna mér enn eitt föndrið sem ég VERÐ að prófa ;)



Svo fann ég nokkra skemmtilega stimpla:







Svala - þessi er nú ansi sæt, mig langar nú að panta þessa... 


4 comments:

  1. Lovlí! Sammála með svöluna hún er krútt

    ReplyDelete
  2. Mér var kennt í myndmennt í grunnskóla að skera út stimpla í kartöflur. Það virkaði voðalega vel.

    ReplyDelete
  3. Ég bjó til svona mynd í myndlist þegar ég var í skóla í USA og gerði ágætlega stóra mynd af Hallgrímskirkju - mjög skemmtilegt föndur og kemur vel út :)

    ReplyDelete