Wednesday, November 2, 2011

Ókeypis skemmtilegheit


Ég er búin að sanka að mér linkum á allskonar skemmtilegt til þess að prenta út og setja í ramma eða búa til kort úr. Best er að þetta er allt ókeypis. Njótið vel :-)


Hestamynd margar myndir á þessari síðu
30x 24 cm held ég að stærðin á þessum
Fleiri í þessum stíl hér


Meira seinna!

1 comment:

  1. Æði æði - skoða síðuna ykkar næstum daglega, þið finnið frábæra hluti :o)

    mbk
    Íris

    ReplyDelete