elskulegt
Saturday, December 17, 2011
Smá jóla í Ólátagarði
Það er fátt jólalegra en mandarínur, epli, könglar og rauð kerti. Þess vegna smellti ég þessu öllu saman á fallegan disk - og setti svo ofan á annan fallegan disk!
Vona að jólaundirbúningur gangi vel hjá öllum <3
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment