Wednesday, December 14, 2011

Sniðug jólagjöf! Feed your soul plakötin eru ókeypis! Þarft bara að prenta þau út, eða láta prenta fyrir þig.. Held þau séu flest A4 að stærð. Dásamlegt í fallegum ramma! 

Kíkiði á þennan link og njótið! Í hverjum mánuði kemur svo að minnsta kosti eitt nýtt inn.
Hér eru nokkrar sem ég gæti hugsað mér að hengja uppá vegg hjá mér! :-)









Annars er það helst í fréttum að við komumst ómögulega inn á facebook síðu systraseiðs svo við getum ekki póstað þar þegar við setjum nýtt inn hér. Þið verðið þess vegna að vera dugleg að kíkja hér inn ;-)

3 comments:

  1. Æðislegt!! Er strax búin að prenta úr nokkrar myndir og er að mála ramma fyrir þær...gaman :)
    Takk fyrir að pósta þessu hér, vissi ekkert af þessari síðu.
    Kv, Elísabet í Njarðvík

    ReplyDelete
  2. Geggjað! Ég vissi að einhver myndi nota þetta! :-)

    ReplyDelete
  3. Æðislegt! Eftir helgi verður farið í að endurnýja litablekið í prentaranum og prenta út svona myndir :)

    Takk enn og aftur fyrir fallega jólaborðann! Hann er kominn upp eins og sést hér:

    http://irisbjarnadottir.blogspot.com/2011/12/xmas.html

    Takk takk takk :)

    ReplyDelete