Monday, January 16, 2012

Pinterest

Pinterest er hugsalega eitt það besta sem hefur verið fundið upp! Að flokka og sjá allt sem manni dreymir um að gera og eignast er dásamlegt! Allt annað en að setja í bookmarks. Ég er líka búin að finna uppáhalds bloggarana mína og sé þess vegna einum of mikið af fallegheitum!

Ég er duglegri að setja inn myndir þar en hér á Systraseið, þessa dagana. Ef þið viljið elta mig þar þá er þetta síðan mín.  Hér er svo Árný systir.  Ég veit að Sigríður er mikið þarna inni ;-) en er ekki enn farin að nota það. 
Ef þið viljið fá boð sendið mér e-mailið ykkar á systraseidur@yahoo.com eða skiljið eftir í kommenti.

7 comments:

 1. Hæ hæ. Ég er til í að fá boð:) sunnafinn@hotmail.com
  Takk takk.
  Sunna frænka:)

  ReplyDelete
 2. Ég er sko til í boð :)eilikjarr@gmail.com

  Takk :)

  Kv,
  Elísabet K.

  ReplyDelete
 3. Þú eignaðist nýjan eltihrelli með þessum upplýsingum :)
  Alltaf gaman að elta nýja og skemmtilega pinnara.

  ReplyDelete
 4. mátt alveg senda mér boð??? Emailið mitt er: kristin-hrund@gmx.de

  ReplyDelete
 5. Búin að senda á ykkur. Góða skemmtun stelpur! En fariði varlega" ;-)

  ReplyDelete
 6. Takk fyrir:) Sé alveg fyrir mér að þetta verði mikill tímaþjófur!!
  Kv.Sunna:)

  ReplyDelete
 7. Hæhæ,

  Ótrulega gaman að kikja hingað inn og sjá flottar og fallegar hugmyndir :) Mátt endilega senda mér boð á þessa sniðugu siðu þar sem bookmarks hjá mér er eiginlega alveg fullt ;)

  E-mailið er lorey.ran@gmail.com

  kv. Lórey Rán

  ReplyDelete