Thursday, May 24, 2012

Nýjasta dúkkan

Þá er ég búin með aðra dúkku, þessi er gerð eftir uppskrift frá Beth á http://www.byhookbyhand.blogspot.com/ (uppskriftin heitir mini free spirit)



Núna vantar bara á hana föt :)

No comments:

Post a Comment