Tuesday, May 29, 2012

Ragna rólar

Gríðalega margar ljósmyndir voru teknar um helgina! Of margar myndu sumir segja. Eitt sem er sniðugt að gera þegar myndirnar eru svona margar er að búa til myndband úr þeim. Ég notaði iMovie forritið í nýju fínu tölvunni til að púsla þessum myndum saman :-)


Lagið sem hljómar undir er Laut með Lockerbie

Dúdda*

No comments:

Post a Comment