Tuesday, July 3, 2012

Blóðberg


Við mæðgur fórum með mömmu í dag og þóttumst hjálpa henni að tína blóðberg. Hún ætlar að nota það sem krydd, te og líka búa til ilmpoka.

Það ilmar svo ótrúlega vel!
 Og svo er það svo undurfallegt líka.Hér getiði svo séð hvað ég gerði við blóðberg í fyrra. Þarf held ég að gera eitthvað í þessa líkingu aftur núna.

<3 Dúdda

No comments:

Post a Comment