Sunday, January 20, 2013

Mætt í öll sínu veldi

* Blessuð sólin elskar allt - allt með kossi vekur *
Þarna er hún - gægist yfir fjallstoppana og fyllir mig af orku

Ég get eiginlega ekki lýst því hversu mikið hlýtt í hjartað ég fæ þegar sólin birtist á ný. Best! Þetta þýðir tvennt. Ég ætla að þrífa kámugu gluggana í dag og baka svo sólarpönnukökur! Gleðilegan sunnudag :-)

Kv. Dúdda <3

2 comments:

 1. Njóttu í botn, hér á Seyðis í mánuður í sólapönnukökur og gluggaþrif :)
  Finnst voða gaman að fylgjast með blogginu þínu,
  kveðja,
  Halla

  ReplyDelete
 2. Til lukku með sólina, kv. Erla

  ReplyDelete