Tuesday, January 15, 2013

Nýji sófinn


Eða réttarasagt sá eldgamli. En við höfum átt þennan sófa í nokkur ár. Sessurnar voru alveg búnar og maður sat eiginlega á gormunum, agalega þægilegt...Hér er hann eins og hann hefur litið út síðan við fengum hann. Þegar hann og við bjuggum á Selfossi.

Og núna, þökk sé mömmu, kominn með nýjan svamp með fallegu grænu áklæði. Allt annað líf! :-)


Kv. Dúdda <3

3 comments:

  1. Váts.. formið á þessum sófa er ekkert smávegis flott. Endilega láttu mig vita ef þú ætlar að selja hann einhverntímann ;)

    ReplyDelete