Monday, January 28, 2013

Síður til að fylgjast með

Það eru svo ótrúlega margar skemmtilegar íslenskar síður á netinu. Mig langar endilega að deila með ykkur í dag síðum sem ég skoða mikið. 

 Ég hef mest gaman af síðum sem eru persónulegar og síðum sem eru uppfærðar reglulega:

Þessar er ég með á bloglovin'
Fröken Etna - Sigríður litla systir þar sem hún bloggar um fallega lífið sitt.
Árný Heklar -Árný stóra systir heklsnillingur með meiru!
Skreytum hús - Flotta bloggið hjá Soffíu.
Ástríður heldur úti skemmtilegu bloggi.
Matarblogg Evu Laufeyjar Kjaran. Mmmmm :-)
Ása Regins. Bara endalaus gleði og fallegt!
Djörfung - Skemmtileg hönnun og hugmyndir.
Ég hef líka mjög gaman af Trendnet síðunni en þó helst síðunni hjá Svönu undir Svart á Hvítu.

Sólin aðeins að hlýja fjöllunum, mynd frá því í síðustu viku :-)

Kv. Dúdda <3

P.S. Ert þú með síðu? Skildu endilega eftir komment með link ;-)

5 comments:

 1. Takk fyrir að linka á síðuna mína :)

  kv.Soffia

  ReplyDelete
 2. En gaman að fá að vera með á þessum lista. Takk kærlega fyrir =)

  ReplyDelete
 3. Flottar síður. Finnst gaman að skoða síðuna hjá þér og flott að fá hugmyndir af fleiri síðum

  ReplyDelete
 4. Ú, þarna var eitthvað sem ég hef ekki séð áður, alltaf gaman að rekast á ný og skemmtileg blogg :-)

  ReplyDelete
 5. Takk fyrir þetta :) alltaf gaman að sjá hvað aðrir lesa. Síðan mín er z-an.blogspot.com er mis virk þar :)

  ReplyDelete