Thursday, February 14, 2013

DIY dagatal

Kominn tími á að tala um dagatalið sem ég bjó mér til, enda febrúar langt kominn ;-)


Það sem þarf að gera er að taka harðspjalda-möppu, skera af henni framhliðina
Prenta útúr publisher tóma dagatalsramma og handskrifa svo mánuðina, dagana og uppákomur. 
Svo miklu skemmtilegra en þessi venjulegu dagatöl :-)



Kv. Dúdda<3

2 comments:

  1. Snilld! Þess póstur kom eins og kallaður! Ég var einmitt að spá í að fara að leita að svipuðu borðdagatali sem myndi örugglega kosta slatta. En þar sem ég nóg af pappír, blek í prentaranum og nokkrar gamlar tómar möppur í geymslunni get ég gert svona án þess að eyða krónu :) Takk kærlega fyrir mig,
    Kveðja, Hanna

    ReplyDelete