Tuesday, May 28, 2013

Tilfinningarík

Ég er ein manneskja sem er svo yfirfull af tilfinningum. Það á það til að koma mér í bobba.

Það er margt gott sem það hefur í för með sér og ég vildi í sannleika sagt ekki vera neitt öðruvísi. Eitt sem hefur hjálpað mér í því að vera sátt við þetta allt saman er þegar góð vinkona bannaði mér að segja að ég sé væmin og segja heldur að ég sé tilfinningarík. Neikvætt orð út fyrir jákvætt. Vei vei! :-)

Hér eru tvær myndir sem elsku Eva Lind tók um daginn
þegar ég var að spjalla við og sinna elsku besta Elmari Ottó

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment