Thursday, August 22, 2013

Rauðasandur

Um verslunarmannahelgina var gott veður svo við skelltum okkur í fyrsta sinn á Rauðasand.
Þá gerðum við okkur líka grein fyrir því að ferðalagið tók ekki nema um hálftíma... Við munum fara oftar næsta sumar, ekki spurning.

Við áttum nokkra góða tíma á sandinum með góðum vinum. Umhverfið og náttúran gleyptu mann alveg!

Hér koma nokkrar myndir frá þessum góða degi.


Kv. Dúdda <3


No comments:

Post a Comment