Tuesday, September 17, 2013

Tjald í dótaherbergið

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á því að setja upp tjald í leikherberginu okkar fyrir vestan. Og helst að það sé auðvelt að taka það saman til að búa til pláss. Það er helst að finna þessar tvær hugmyndir að tjöldum, klassíska A tjaldið og svo indíjána tjald.

Mér finnst þau bæði rosalega krúttleg en hallast eiginlega meira að indíjánatjaldi :-) Aðallega vegna þess að það tekur svo lítið pláss þegar það er tekið saman.

eða indjána

Það er lítið mál að finna leiðbeiningar á pinterest fyrir alskonar tjöld ef þið hafið áhuga.


Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment