Já jólin eru komin í IKEA og þau eru litrík sem mér líkar mikið vel! Hér eru nokkrir hlutir sem meiga gjarnan rata heim til mín. Væri ekki verra ef jólasveinarnir kíktu á þennan lista því mér þykir sniðugt að gefa litlum krúttum skraut fyrir jólin eða heimilið almennt.
Mér finnst penar gluggaskreytingar fallegar, vil helst bara hvítar seríur en þessi stjarna gæti verið alveg mjög fín, sé hún ekki of stór, átta mig ekki alveg á stærðinni. Og hversu djúsí er þetta teppi eiginlega!
Endilega kíkið á síðuna hjá IKEA og takið smá forskot á sæluna ;-)
Kv. Dúdda <3
No comments:
Post a Comment