Monday, October 20, 2014

Þegar fyrsti snjórinn féll..

... og systkinin hlupu að glugganum og Ragna Evey vakti pabba sinn með söng: ,,Viltu komað gera snjókall?" Það eru svo sannarlega þessir litlu hlutir....

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment