Wednesday, December 31, 2014

2014

Frábært ár að enda og ég held spennt inní árið 2015.

Hér er myndband sem ég setti saman í imovie með myndum frá árinu okkar. Mikið rosalega er ég glöð að vera svona dugleg að taka myndir þegar ég skoða þetta svona.


Þetta er svo spennandi líf og svo margir dásamlegir hlutir búnir að gerast hingað til. Ég held samt að ég eigi helling inni og er alltaf að þroskast og lenda í fleiri og fleiri ævintýrum, litlum og stórum. Þessi tala, 2015 hljómar vel. Getur ekki klikkað.

Kv. Dúdda <3

No comments:

Post a Comment